top of page

Um mig

Verðskrá


Ég byrjaði ungur í ljósmyndun þegar ég fór að mynda fótboltaleiki fyrir fotbolta.net og körfuboltaleiki fyrir karfan.is,  síðan þá hefur þetta þróast í víðtækari ljósmyndun.

Ég hef myndað fyrir fasteignasölur á borð við Allt fasteignir, Trausti fasteignasala, Gimli fasteignasala og Prodomo. Einnig fyrirtæki sem vilja sýna þjónustu sína hvort það séu fyrirtæki í ferðaþjónustu, matargeiranum eða í heilsugeiranum.

Ég síðan myndað allskonar viðburði og við fjölmörg tilefni. Brúðkaup,skírn,afmæli og aðrar samkomur og eru það alltaf jafn skemmtilegar og ólíkar upplifanir.

 

20200501_152444 (1).jpg

Til að hafa samband fyrir bókanir og aðrar fyrirspurnir 

benonythorahalls@gmail.com 
s.771-2676

Fasteignir

Fasteignaljósmyndun - 22.990kr +vsk

Innifalið: Myndir að utan og innan. Drónamyndir ef aðstæður leyfa. 

 

3D myndataka - 22.990kr + vsk

Innifalið: Virtual tour í gegnum eignina, Dollhouse og grunnmynd(floorplan). Hýsing er allt að 6 mánuðir

 

Myndband - 8.990kr +vsk

Innifalið: 10-30sek myndband fyrir samfélagsmiðla. 

 

Fasteignaljósmyndun ásamt 3D myndatöku - 34.900kr +vsk

 

Fasteignaljósmyndun ásamt 3D myndatöku og myndbandi - 37.900kr +vsk

 

 

*Akstur er innifalinn á Reykjanesi, Hafnafirði, Garðabæ, Kópavogi. Akstur er innifalinn ef tekið er fasteignaljósmyndun ásamt 3D myndatöku eða ef tvær eignir eða meira sé um að ræða.

Almennt


Fermingamyndir frá 24.990

 

Barnamyndir frá 19.990kr

 

Fjölskyldumyndataka úti eða á stað sem hentar viðkomandi frá 19.990kr

 

Viðurburðir frá 24.990kr

 

Vörumyndataka t.d matamyndir fyrir veitingastaði frá 14.990kr
 

*Öll verð með virðisauka nema annað sé tekið fram.

bottom of page