Um mig
Verðskrá
Ég byrjaði ungur í ljósmyndun þegar ég fór að mynda fótboltaleiki fyrir fotbolta.net og körfuboltaleiki fyrir karfan.is, síðan þá hefur þetta þróast í víðtækari ljósmyndun.
Ég hef myndað fyrir fasteignasölur á borð við Allt fasteignir, Trausti fasteignasala, Gimli fasteignasala og Prodomo. Einnig fyrirtæki sem vilja sýna þjónustu sína hvort það séu fyrirtæki í ferðaþjónustu, matargeiranum eða í heilsugeiranum.
Ég síðan myndað allskonar viðburði og við fjölmörg tilefni. Brúðkaup,skírn,afmæli og aðrar samkomur og eru það alltaf jafn skemmtilegar og ólíkar upplifanir.
.jpg)
Til að hafa samband fyrir bókanir og aðrar fyrirspurnir
benonythorahalls@gmail.com
s.771-2676
Fasteignir
Fasteignaljósmyndun - 22.990kr +vsk
Innifalið: Myndir að utan og innan. Drónamyndir ef aðstæður leyfa.
3D myndataka - 22.990kr + vsk
Innifalið: Virtual tour í gegnum eignina, Dollhouse og grunnmynd(floorplan). Hýsing er allt að 6 mánuðir
Myndband - 8.990kr +vsk
Innifalið: 10-30sek myndband fyrir samfélagsmiðla.
Fasteignaljósmyndun ásamt 3D myndatöku - 34.900kr +vsk
Fasteignaljósmyndun ásamt 3D myndatöku og myndbandi - 37.900kr +vsk
*Akstur er innifalinn á Reykjanesi, Hafnafirði, Garðabæ, Kópavogi. Akstur er innifalinn ef tekið er fasteignaljósmyndun ásamt 3D myndatöku eða ef tvær eignir eða meira sé um að ræða.
Almennt
Fermingamyndir frá 24.990
Barnamyndir frá 19.990kr
Fjölskyldumyndataka úti eða á stað sem hentar viðkomandi frá 19.990kr
Viðurburðir frá 24.990kr
Vörumyndataka t.d matamyndir fyrir veitingastaði frá 14.990kr
*Öll verð með virðisauka nema annað sé tekið fram.



